Handbók kkd Hamars fyrir körfuboltastarfið 2014-2015 hefur verið unnin og sett upp í samráði við stjórn og þjálfara.
Handbókin er stefnumiðandi fyrir starfs deildarinnar og er unnin og uppsett af yfirþjálfara yngri flokka, Daða Steini Arnarsyni.
Handbókina má skoða með að smell á Handbók kkd Hamars veturinn 2014-2015.