
Æfingatímar skokkhóps Hamars
- Þriðjudaga 17:30
- Fimmtudaga 17:30
- Laugardaga 9:30
Æfingar eru opnar öllum, byrjendum jafnt sem lengra komnum og fá allir æfingu vð hæfi. Allar æfingar hefjast hjá sundlauginni Laugaskarði.
Þjálfari er Pétur Ingi Frantzson / sími 844-6617