Ýmsar reglur Laugasports

Komuskráningar:
1) Allir sem fara í tækjasal skulu skrá sig í afgreiðslu.

 

 

Innlagnir korta:
1) Samningar / kort sem borgast með einni greiðslu í byrjun samningstímans er hægt að leggja inn vegna meiðsla eða veikinda. Þar af leiðandi er ekki hægt að leggja inn samningar/kort sem borgast með léttgreiðslum, alefli eða greiðsluseðlum.
2) Tilboðskort er ekki heimilt að leggja inn.

 

Aldurstakmark.
1) Aldurstakmark í tækjasal er 16 ár nema að fengnu leyfi þjálfara Laugasports.

Unglingakort. 
1) Unglingakort þarf undirskrift þjálfara hjá Laugasporti til að öðlast gildi
2) Innskráningatími er til klukkan 16:00. Eftir klukkan 17:00 þarf að yfirgefa tækjasalinn.
3) Starfsmenn sundlaugarinnar hafa heimild til að vísa viðskiptavini á dyr ef hann fer ekki eftir 
     ábendingum starfsmannsins (t.d. vegna hávaða eða lélegrar umgengni).