Aðalfundur Sunddeildar Hamars verður haldinn þriðjudaginn 6. febrúar kl. 17:30 – 18:15 í Mjólkurbúinu í Grunnskólanum í Hveragerði.

Venjuleg aðalfundastörf. Allir foreldrar sem og iðkendur eru hvattir til að mæta. Vinnum saman að því að búa til öfluga sunddeild.

Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest.

Bestu kveðjur,

stjórn Sunddeildar Hamars.