Nú er desember mánuður genginn í garð og körfuboltinn en í fullu fjöri. Hamarstúlkur taka á móti Val í Frystikistunni í Hveragerði í kvöld. Síðasti heimaleikur hjá stelpunum endaði með glæsilegum sigri á liði Keflavíkur og nú er komið að Valsstelpum. Ekki láta þennan leik framhjá þér fara. Mættu kl 19:05 og leikurinn sjálfur hefst svo kl 19:15. Áfram Hamar