Entries by

Hamar leiðir einvígið

Hamarsmenn tóku forystu í einvígi sínu við Fjölni 2-1 nú fyrr í kvöld. Hamarsmenn unnu sterkann sigur á útivelli, en það lið sem vinnur fyrr 3 leiki fer áfram. Hamarsmenn geta því tryggt sér sæti í úrslitunum á Fimmtudaginn kemur kl 19:30 í Íþróttahúsinu Hveragerði. Hamarsmenn töpuðu fyrsta leiknum 88-76, en unnu annann leikinn 114-110 […]

5. sætið tryggt – úrslitakeppnin framundan

Næst síðasta umferð 1.deildar karla fór fram í kvöld. Í Gravarvogi voru það Fjölnismenn sem tóku á móti Hamri. Hamarsmenn sem fyrr að leitast eftir því að tryggja sér fimmta sætið sem veitir þáttöku í úrslitakeppni um sæti í Dominosdeildinni, deild þeirra bestu. Hamarsmenn virtust ekki vera búnir að jafna sig á tapinu í síðustu […]

Helga Sóley og Gígja Marín valdar í U15 ára landsliðið

Árni Þór Hilmarsson landsliðsþjálfari undir 15 ára liðs kvenna valdi nú á dögunum lokahóp fyrir Copenhagen Invitational mótið í Danmörku sem haldið verðurí júní næstkæmandi. Hamar á tvo fulltrúa í þeim hóp þar sem þær Helga Sóley Heiðarsdóttir og Gígja Marín Þorsteinsdóttir voru báðar valdar í lokahóp. Þetta er frábær árangur hjá þessum metnaðafullu stelpum […]

Áttunda tapið á heimavelli

22.Umferð 1.deildar karla fór fram í kvöld og mættust lið Hamars og Breiðabliks í Hveragerði. Hamarsmenn leituðu eftir sigri til að tryggja sætið í úrslitakeppnina en Blikar að heimavallarrétti. Blikarnir gáfu strax fyrir heit fyrir því sem koma skildi þegar þeir opnuðu leikinn á tveimur þriggja stiga körfum 0-6. Hamarsmenn sem unnu frækinn sigur á […]

Valsmenn lagðir í spennutrylli

Á Hlíðarenda héldu Hamarmenn í einvígi gegn liði Vals í kvöld. Valsmenn fyrir leikinn héldu í þá von um að ná efsta sæti deildarinnar en sú von varð veik eftir kvöldið. Valsmenn voru með 30 stig fyrir leikinn í þriðja sætinu en gátu með sigri jafnað lið Fjölnis, en þó búnir að leika einum leik […]

Sigur í kvöld – Valur á sunnudaginn

Hamarsmenn unnu auðveldan sigur á botnliði Ármanns í kvöld. Hamarsmenn mættu án Chris Woods í leikinn í kvöld sem fékk að hvíla fyrir leikinn sem er á Sunnudaginn gegn Val á Hlíðarenda. Hamarsmenn leiddu eftir fyrsta leikhluta 39-11 og var leikurinn strax búinn. Allir leikmenn liðsins komust á blað, en stigahæðstur var Erlendur Ágúst annan […]

Hamar með stórsigur á Vestra

Hamarsmenn héldu í kvöld vestur á firði til þess að etja kappi við lið Vestra frá Ísafirði. Liðin voru jöfn að stigum í 5-6 sæti deildarinnar og búin að vinna sitthvorn leikinn í vetur. Innbyrgðis viðureignin undir og einnig kæmist sigurliðið í þægilega stöðu uppá framhaldið í baráttunni um fimmta og síðasta sætið í úrslitakeppnina. […]

Baráttan um 5.sætið herðist

Efsta lið 1.deildar Höttur mætti í Hveragerðis síðastliðinn Sunnudag og spiluðu gegn Hamarsmönnum í hörkuleik. Hattarmenn höfðuð fyrir leikinn aðeins tapað einum leik á leiktíðinni og því var verðugt verkefni framundan hjá Hamarsmönnum. Hamarsmenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og leiddu Mirko Virijevic 17-9 eftir 7 mín, þá hafði Mirko skorða öll stig Hattar. En […]

Hamarsmenn skildu við Skagann

Hamarsmenn mættu uppá á Akranes í fyrsta leik sínum í þriðju umferð 1.deildar karla. Bæði lið höfðu unnið hvorn leikinn og því var leikurinn ekki einungis uppá stigin tvö heldur einnig uppá innbyrgðis viðureignina í baráttunni um fimmta og síðasta sætið í úrslitakeppni um sæti í úrvalsdeild. Fyrir leikinn voru Hamarsmenn með 6 sigra (14 […]