Entries by

Sigur á Hlíðarenda

Stelpurnar mættu í Valsheimilið á Hlíðarenda í kvöld. Valsliðinu var spáð góðu gengi fyrir tímabilið þó rauninn sé önnur. Stelpurnar okkar sigruðu síðasta leik sinn gegn Grindavík og voru því fullar sjálfstrausts í kvöld. Leikurinn endaði með glæsilegum sigri Hamars 68-76. Atkvæðamestar í liði Hamars voru Íris og Di’Amber Johnson með 22 stig báðar, en […]

Loksins aftur sigur

Grindavíkur stúlkur komu til Hveragerðis í kvöld, þær voru búnar að sigra 3 leiki í röð á meðan að heimastúlkur úr Hamri höfðu tapað síðustu þrem leikjum. Leikurinn byrjaði með mjög hægum körfubolta og voru liðin að gera mikið af mistökum til að byrja með. Eftir miðjan fyrsta leikhluta var staðan einugis 3-2 fyrir Hamar. […]

Naumt tap gegn Snæfell

Það voru Snæfellsstelpur sem byrjuðu leikinn í Hveragerði í kvöld mun betur. Snæfells stelpur skoruðu fyrstu 6 stigin og staðan 0-6, en Hamars stúlkur vöknuðu þó og svöruðu og staðan 6-8 og um 5 mínútur liðnar. Þá kom aftur áhlaup hjá Snæfell og í stöðunni 6-16 tók Hallgrímur Brynjólfsson þjálfari leikhlé með tæpar tvær mínútur […]

Dregið í 32-liða úrslit

Dregið var í dag í 32 liða úrslit í powerade-bikarnum í dag. Hamarsmenn fengu úti leik gegn Reyni Sandgerði. Leikurinn fer fram helgina 1-3 nóvember en ekki er en búið að staðfesta nákvæma dagsetningu. Meira kemur um leikinn síðar.

Tap gegn KR

Hamarsstúlkur fóru í heimsókn í vesturbæinn í kvöld. Stelpurnar unnu fyrsta leikinn sinn á móti Njarðvík nokkuð örugglega á meðan KR-stelpur töpuðu illa á móti Val. Það var því hörkuleikur í vesturbænum, Stelpurnar okkar voru yfir í hálfleik með 20 stigum 19-39. Í síðari hálfleik urðu þí hlutverka skipti, það voru KR-ingar sem voru með […]

Erfitt tap gegn Þór Akureyri

Hamar og Þór Akureyri mættust í frystikistunni í Hveragerði í dag. Hamarsmenn máttu þola slæmt tap í fyrsta leik á móti ÍA, á meðan Þórsarar sóttu góðan sigur á Selfoss. Hamarsmenn höfðu greinilega lagað varnarleikinn eitthvað frá síðasta leik og skotinn voru að detta niður hægri vinstri og staðan 18-7 og Þórsarar tóku leikhlé, Hamarsmenn […]

Tap í fyrsta leik

Í Frystikistunni í kvöld fór fram leikur Hamars og ÍA. Leikurinn hófst ekki fyrr en tíu mínútum eftir að áætlað var vegna tæknilegra örðuleika á stattinu. Í miðjum leik kom svo aftur vandræði á stattinu á og er því ekki enn hægt að nálgast tölur. En leikurinn spilaðist þó engu að síður, allveganna hjá öðru […]

Efstar í Domino’s deildinni

Hamar og Njarðvík áttust við í fyrstu umferð Domino´s-deildar kvenna. Fyrir leikinn var liðinum spáð í neðstu sæti deildarinnar. Fyrsti leikhlutinn fór mjög hægt af stað og einkenndist hann af lélegum sendingum og illa farið með góð færi. Hátt spennustig var hjá báðum liðum. Hamarsstúlkur tóku þó forskotið snemma leiks og leiddu þær 11-1 eftir […]