Entries by

Þrír í röð

Hvergerðingar fengu Vængi Júpíters í heimsókn í fyrstu deild karla í kvöld. Leikurinn fór fjörlega af stað og var leikurinn hraður til að byrja með. Það voru gestirnir sem opnuðu leikinn með þrist, en Halldór Jónsson svaraði fyrir heimamenn í slíkri mynt. Hamarsmenn skoruð næstu 5 stig og komust í 8-3, þá svöruðu gestirninr og […]

Flottur sigur hjá strákunum

Hamarsmenn heimsóttu Skagamenn á skipaskaga í gærkvöldi og úr varð hörkuleikur! Hamarsliðið byrjaði leikinn með miklum látum og komust í 16-4, Danero og Halldór voru að hitta vel hjá Hamarsmönnum. Skagamenn vöknuðu þá til lífsins og náðu góðri rispu og komust í fyrsta skipti yfir 19-18 en þá gáfu strákarnir frá Hveragerði aftur í og […]

Hamar 71-75 Keflavík

Hamar og keflavík mættustu í Frystikistunni í Hveragerði í kvöld. Fyrir leikinn sátu heimastúlkur í 6 sæti deildarinnar, en Keflavík í því þriðja. Hamarstúlkur byrjuðu leikinn mun ákveðnari og komust þær í 18-11. Þá settu Keflavíkur stúlkur í gírinn og minnkuðu muninn niður í tvö stig, staðan 21-19 eftir fyrstaleikhluta. Í öðrum leikhluta var öllu […]

Hamar hefndi fyrir bikartapið

Hamar og Valur mættust í Frystikistunna í Hveragerði í kvöld og hófu 13.umferðina. Liðin höfðu nýlega leikið gegn hvort öðru í bikarnum þar sem að Valsstúlkur höfðu betur. Leikurinn byrjaði með mikilli hörku og Valsstúlkur komust fljótt yfir 7-17. Hamarstúlkur léttu það þó ekki á sig fá og minnkuðu muninn niður í 5 stig og […]

Frábær sigur á Fsu

Hamarsmenn fengu nágranna sína frá Selfossi í heimsókn í frystistunna í Hveragerði í kvöld. Bæði lið vildu enda taphrinur sínar en Hamarsmenn höfðu tapað síðustu þrem leikjum en Fsu síðustu tvem. Hamarsmenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust í 10-2 en þá tók Fsu leikhlé. Þeir unnu sig inn í leikinn enn þó voru […]

Enn tapa strákarnir

Tindastólsmenn mættu í Frystikistuna í Hveragerði í kvöld, þeir mættu reyndar seinna en áætlað var, en seint koma sumir en koma þó. Leikurinn hófst því hálftíma seinna en áætlað var en hafði það þó enginn áhrif á leikinn. Tindastólsmenn hafa farið frábærlega af stað í deildinni og fyrir leikinn höfðu þeir unnið alla 4 leiki […]

KR sigur í Frystikistunni

KR-ingar komu í heimsókn í frystikistuna í Hveragerði í kvöld. Fyrir leikinn voru KR-stúlkur einungis búnar að vinna einn leik en sá sigur kom einmitt á móti gestgjöfum kvöldsins Hamri. Leikurinn byrjaði með miklum skotum utan af velli hjá báðum liðum en hvorugt liðið hitti til að byrja með, þrátt fyrir að Íris hafi opnað […]

Hamar-Tv komið til að vera.

Íþróttafélag Hamars hefur fest kaup á búnaði til útsendinga á kappleikjum og viðburðum hjá deildum félagsins og var tilrauna útsending frá leik Hamar og Hauka í Dominos deild kvenna um daginn og gékk vel. Næstu leikir í körfunni verða sendir út en það er Hamar-KR í Dominosdeild kvenna og Hamar-Tindastóll í 1.deild karla en þessir […]

Sigur í Njarðvík, Valur í bikarnum

Hamarsstelpur kíktu í Reykjanesbæ í kvöld nánar tiltekið Njarðvík og fyrir fram mátti búast við hörku leik. Stelpurnar okkar voru þó alltaf skrefinu á eftir í leiknum eða í 39 mínútur, það var hins vegar á loka mínútunni sem leikurinn vannst, við fengum lánaða lýsinguna frá karfan.is á síðustu mínútunni ” Í stöðunni 59:58 fá […]

Svekkjandi tap í hörkuleik

Hamar og Haukar mættust í Frystikistunni í Hveragerði í kvöld. Fyrir leikinn var Hamar með 6 stig en Hauka stelpur 4 stig. Leikurinn byrjaði mjög hægt en voru það Hauka stelpur sem leiddu leikinn. Hamars stelpur létu þær þó aldrei stinga sig af og var munurinn 2 stig eftir fyrsta leikhluta 15-17. Annar leikhlutinn byrjaði […]