Dregið var í dag í 32 liða úrslit í powerade-bikarnum í dag. Hamarsmenn fengu úti leik gegn Reyni Sandgerði. Leikurinn fer fram helgina 1-3 nóvember en ekki er en búið að staðfesta nákvæma dagsetningu. Meira kemur um leikinn síðar.