Entries by

Yfir einum kaffibolla – Hlynur Snær

Í vetur ætlum við að setjast niður með leikmönnum og þjálfara Hamars og spyrja þá spurninga yfir einum kaffi bolla. Nú er röðin komin að Hlyni Snæ Wiium Stefánssyni. Hlynur er uppalinn hjá Hamri og er á sínu öðru ári í meistaraflokki. Staða: Skotbakvörður Happatala: 13 Versti fatastílinn: Woods fær þann titill Erfiðasti andstæðingurinn: Það […]

Selfyssingar frystir í Frystikistunni.

Skólastrákarnir í FSu mættu í Frystikistunna í Hveragerði síðastliðinn fimmtudag í grannaslag. Fyrir leikinn voru FSu menn sæti ofar en Hamar en liðin sátu í 5 og 6 sæti deildarinnar. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir FSu en stíf vörn Hamarsmanna gerði Selfyssingum erfitt fyrir í sókninni. Hamarsmenn stálu boltanum ítrekað og settu auðveld sniðskot á […]

Yfir einum kaffibolla – Ísak Sigurðarson

Í vetur ætlum við að setjast niður með leikmönnum og þjálfara Hamars og spyrja þá spurninga yfir einum kaffi bolla. Nú er röðin komin að Ísaki Sigurðarsyni, 16 ára dreng sem er að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki. Staða: Framherji/Miðherji Happatala: 11 Versti fatastílinn: Allir í liðinu nema ég Erfiðasti andstæðingurinn: Örn Ef þú […]

Einn sigur og Tvö töp – Maltbikarinn á morgun

Svolítið er síðan að við færðum ykkur fréttir af Hamarsliðinu en liðið hefur leikið þrjá leik á síðustu vikum. Eftir sigur á Ármanni þann 24 okt 104-77, hélt liðið á Hlíðarenda að mæta Valsmönnum. Hamarsmenn voru lengi vel inní leiknum en Valsliðið náði góðu áhlaupi í byrjun 4 leikhluta sem Hamarsmenn réðu ekki við og […]

Sigur á Ísafirði – Ármann á mánudaginn

Hamarsmenn gerðu góða ferð vestur á firði í gærkvöldi og sigruðu lið Vestra með 92 stigum gegn 69. Vestra menn byrjuðu leikinn betur og leiddu mest með 10 stigum 22-12. Hamarsmenn svöruðu þá með áhlaupi 10-35 og staðan í hálfleik 32-47. Hamarsmenn héldu svo uppteknum hætti er 3 leikhluti hafðist og leiddu fyrir loka fjórðunginn […]

Hamar – Höttur í Maltbikarnum

Dregið var í bikarkeppni KKÍ nú rétt í þessu og fengu Hamarsmenn heimaleik gegn Hetti frá Egilsstöðum. Liðin mættust nýverið á dögunum í 1.deildinni, en þá bar lið Hattar sigur úr býtum. Hamarsmenn eiga því harma að hefna gegn Hetti en leikurinn er leikinn helgina 5-7 Nóvember. Hamarsmenn leika svo einnig í kvöld gegn liði […]

Yfir einum kaffibolla – Andri Þór

Í vetur ætlum við að setjast niður með leikmönnum og þjálfara Hamars og spyrja þá spurninga yfir einum kaffi bolla. Fyrstur til að ríða á vaðið er þjálfari liðsins Andri Þór Kristinsson. Hver er með versta fatastílinn? Oddur fyrirliði þegar hann mætir í bankadressinu á æfingar. Erfiðasti andstæðingurinn: Lárus Jónsson var duglegur að ýta manni […]

Chris Woods til Hamars

Hamar hefur samið við erlenda leikmanninn Christopher Woods um að spila fyrir liðið í 1 deildinni á komandi tímabili. Woods er kunnugur íslenskum körfuknattleik, en hann hefur leikið hér við góðan orðstír síðastliðin fjögur tímabil. Woods hefur bæði leikið í 1 deild og efstu deild, en hann lék fyrst um sinn með Valsmönnum sem slógu […]

Rúnar Ingi Erlingsson í Hamar

Hamarsmenn hafa fengið liðstyrk fyrir komandi átök í 1.deild karla, en Rúnar Ingi hefur ákveðið að ganga til liðsins frá Breiðablik þar sem hann lék á síðustu leiktíð. Rúnar Ingi hefur einnig spilað fyrir Val og Njarðvík á sínum ferli, en hefur nú ákveðið að ganga til liðs við Hamar. Rúnar gerði að meðaltali 7 […]

Hjalti Valur ráðinn styrktarþjálfari

Hjalti Valur Þorsteinsson hefur verið ráðinn styrktarþjálfari Hamars fyrir komandi átök í 1 deild karla í vetur. Hjalta Val ættu flestir Hamarsmenn að þekkja en hann spilaði með liðinu í gegnum alla yngriflokka og á 40 leiki að baki með meistaraflokk félagsins. Hjalti Valur hefur séð um styrktaræfingar fyrir strákanna í sumar og sér til […]