Í vetur ætlum við að setjast niður með leikmönnum og þjálfara Hamars og spyrja þá spurninga yfir einum kaffi bolla. Nú er röðin komin að Hlyni Snæ Wiium Stefánssyni. Hlynur er uppalinn hjá Hamri og er á sínu öðru ári í meistaraflokki.

Staða: Skotbakvörður

Happatala: 13

Versti fatastílinn: Woods fær þann titill

Erfiðasti andstæðingurinn: Það mun vera Björn Ásgeir

Ef þú mætir velja einn til þess að blokka fara í hraðaupphlaup og troða í andlitið á, hver væri það? Sá maður væri Oddur Ólafsson

Vandræðalegasta augnablik: Þegar Chris Woods blokkaði mig á æfingu um daginn

Komdu með eina staðreynd um þig sem flestir vita ekki um: Ég elska að taka til

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik eða æfingu:
Ruðningurinn sem Bjarki tók á móti Ármanni fyrr í vetur.

Hverjir verða íslandsmeistarar í körfuknattleik? Tindastóll tekur þetta í ár

11193371_368829513312014_6426441876045221740_n

Fyrrum Kaffibollar

http://www.hamarsport.is/yfir-einum-kaffibolla-andri-thor/