Yfir einum kaffibolla – Ísak Sigurðarson

Í vetur ætlum við að setjast niður með leikmönnum og þjálfara Hamars og spyrja þá spurninga yfir einum kaffi bolla. Nú er röðin komin að Ísaki Sigurðarsyni, 16 ára dreng sem er að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki. Staða: Framherji/Miðherji Happatala: 11 Versti fatastílinn: Allir í liðinu nema ég Erfiðasti andstæðingurinn: Örn Ef þú … Continue reading Yfir einum kaffibolla – Ísak Sigurðarson