Breytt æfingaaðstaða Sunddeildar Hamars
Nú eru framkvæmdir hafnar uppi í Laugaskarði með breytingar á klefum og því ekki hægt að halda úti starfi Sunddeildar þar. Samningar náðust við Hótel Örk um að fá að hafa æfingar þar í sundlauginni þeirra. Fyrstu æfingarnar fóru þar fram í síðustu viku og tókust svona ljómandi vel. Aðstaðan er mjög góð þarna og […]