Entries by

Páskasund sunddeildar

Í gær fór fram hið árlega páskasund hjá sunddeildinni. Það var líf og fjör í sundlauginni í Laugaskarði á meðan það fór fram og skemmtu allir sér konunglega. Hápunkturinn var auðvitað happadrættið en þá eru nöfn iðkenda sett í pott og einn heppinn dreginn út sem hlýtur stórt páskaegg. Í ár var það Sigríður Kristín […]

Aðalfundur Sunddeildar Hamars

Aðalfundur Sunddeildar Hamars var haldinn þann 8. febrúar. Þar var sundmaður ársins 2017 kynntur og var það María Clausen Pétursdóttir sem hlaut þann titil. Vilhelmína Sigurðardóttir fékk viðurkenningu fyrir góðar framfarir og ástundun. Við óskum þeim til hamingjum með viðurkenningarnar. Breytingar urðu á stjórn en Stella Hrönn Jóhannsdóttir lét af störfum sem formaður og við […]

Sundæfingar hefjast 6. september

Sundæfingar hefjast 6. september nk. Yngri hópur (1.- 5. bekkur) æfir: þriðjudaga: 16:15 – 17:00 Fimmtudaga: 16:15 – 17:00 Föstudaga: 13:30 – 15:00 Eldri hópur (6. bekkur og eldri) æfir: Mánudaga: 17:00 – 18:30 á Selfossi (val) Þriðjudaga: 17:00 -18:30 Miðvikudaga: 17:00 – 18:30 á Selfossi (val) Fimmtudaga: 17:00 – 18:30 Föstudaga: 13:30 – 15:00 […]