Æfingar byrjaðar í sunddeildinni
Nú eru æfingar í sunddeildinni komnar af stað þetta haustið. Allir eru velkomnir að mæta á æfingar og prufa sundið fram til 15. september. Hér má sjá æfingatímana hjá sunddeildinni þetta haustið. Æfingatímar hjá sunddeildinni haustið 2019: Yngri hópur (1. – 5. bekkur): Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-17 og föstudaga frá kl. 13:15 – 14:15. […]