Snæfríður Sól Jórunnardóttir keppir á Ólympíuleikunum í Tókýó
Sunddeild Hamars óskar Snæfríði Sól Jórunnardóttur innilega til hamingju með þann stórkostlega árangur að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast á morgun. Snæfríður Sól byrjaði ung að árum að iðka sundið af kappi hér í sunddeildinni í Hveragerði undir stjórn Magnúsar Tryggvasonar þjálfara. Þegar hún var 11 ára flutti hún til Danmerkur […]