Það verður fjör í Hamarshöllinni næsta fimmtudag, þann 29. ágúst, á fjölskyldudegi Hamars.

Við í sunddeildinni verðum auðvitað á staðnum og tökum vel á móti öllum sem mæta og vilja fræðast nánar um starfið í sunddeildinni.

Hlökkum til að sjá sem flesta 🙂