Skokkhópur Hamars hefur í samvinnu við vel reynda þríþrautarmenn og konur staðið fyrir 1/2 ÓL-þríþraut hér í Hveragerði undangengin ár.  Vel hefur tekist til í flesta staði og Sundlagin í Hveragerði nýst vel til sudnhlutans (750 metrar) en hjólað er niður Þorlákshafnarveg og til baka 20 km eftir sudnið.  Að lokum er  hlaupið 2x Heilsuhringurinn sem geriri 5 km.

Unnið er að yfirfærslu af eldri síðu en gamla síðan okkar er enn í loftinu og hægt að sjá allt um þríþrautina þar.

Úrslitin 2013

Myndir frá þrautinni 2013