Aðalfundur Sunddeildar Hamars verður haldinn þriðjudaginn 6. febrúar kl. 17:30 – 18:15 í Mjólkurbúinu í Grunnskólanum í Hveragerði.

Venjuleg aðalfundastörf. Allir foreldrar sem og iðkendur eru hvattir til að mæta. Vinnum saman að því að búa til öfluga sunddeild.

Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest.

Bestu kveðjur,

stjórn Sunddeildar Hamars.

Gleðilegt nýtt ár! Það eru væntanlega ófáir sem hafa strengt þess heit eftir konfektgraðk jólanna að huga að heilsunni, og því ekki úr vegi að kíkja í ræktina hér í heimabyggð.

Skráning í Laugasport og Hamarsport fer fram í gegnum Sportabler – Laugasport hér Hamarsport hér.

Hér má svo sjá verðskránna fyrir Laugasport –

Og hér er Hamarsport –

Stundaskrá Hamarsports má svo sjá hér –

Hlökkum til að sjá ykkur í ræktinni!