Þriðjudaginn 29. des. kl 10-14, var hóað til fjölskyldumóts í badminton. Hittust ungir sem aldnir í íþróttahúsinu og skemmtu sér konunglega við keppni og leik. Upphafsmenn að skemmtuninni voru Hallgrímur Óskarsson og Ragnheiður Eiríksdóttir og eiga þau heiður skilinn fyrir skemmtilega uppákomu.
Archive for month: December, 2009
Fylgið okkur á Facebook
Íþróttafélagið Hamar
Skólamörk 6
810 Hveragerði
Ísland
+354 869 3148
hamar@hamarsport.is
Skrifstofutími
Mo-Fr: 8:00-19:00
Sa: 8:00-14:00
So: closed