Leikmaður mánaðarins er Vadim Senkov. Til hamingju Vadim!

1410870_10151693410501384_904199025_o

Leikmaður mánaðarins er Brynjólfur Þór Eyþórsson.
Ég verðlauna í hverjum mánuði leikmann mánaðarins. Til að verða leikmaður mánaðarins verður maður að vera duglegur að mæta á æfingar, vera jákvæður og leggja sig fram á æfingum. Koma vel fram við liðsfélaga sína. Hlusta á fyrirmæli frá þjálfara. Leikmaður mánaðarins er til fyrirmyndar á æfingum og í keppnum. Þetta eru EKKI verðlaun fyrir að vera bestur eða skora flest mörk á æfingum. Leikmaður mánaðarins fær verðlaunaskjal og mynd af sér á vegg í Hamarshöllinni. 
Til hamingju Binni!!

4.flokkur september