Vetrarstarfið í gang
Nú er vetrarstarfið að fara í gang hjá sunddeildinni. Það verður með hefðbundnu sniði. Í síðustu viku hófust æfingar hjá elsta hópnum og í þessari viku hefjast æfingar hjá öðrum hópum. Æft verður í Laugaskarði. Við hvetjum jafnt unga sem aldna til að skella sér í sund. Sund er allra meina bót og ein besta […]