Hamar vann Hött fyrir austan 68-73 í gær þar sem strákarnir sýndu stórgóða vörn í 4 leikhluta og kláruðu leikinn og þar með einvígið 2-0.

Umfjönnum um leikinn á Ausutglugginn.is sem og myndir.

Nú svo er bara að fara að Ásvöllum í dag og hvetja stelpurnar okkar á móti Stjörnunni kl. 16.30 Sigur þýðir úrvaldeild! ÁFRAMHAMAR.