Hamarskonurnar Ásdís Linda Sverrisdóttir og Ragnheiður Eiríksdóttir tóku þátt í Íslandsmótinu í strandblaki dagana 23.-25.ágúst.  Náðu þær að komast í 8 liða úrslit í B deild. Stóðu þær sig með sóma þrátt fyrir rigningasudda og ekki alveg strandveður.