Hamar vann alla meistaratitlana 10
Unglingameistaramót HSK í badminton var haldið í Hveragerði, sunnudaginn 29. nóvember s.l. Þátttakendur voru 36 , frá fjórum félögum, Hamri Hveragerði, Þór Þorlákshöfn, Dímon Hvolsvelli, og UMFH í Hrunamannahreppi. Keppt var um 10 HSK meistartitla í U13 ára og upp í U19 ára og vann Hamar alla HSK meistaratitlana þetta árið. Bjarndís Helga Blöndal varð tvöfaldur […]