Fimm iðkendur hjá Badmintondeild Hamars hafa verið boðaðir til æfinga hjá Unglingalandsliðinu í Badminton. Þetta eru þau Jan Hinrik í u-15 og Bjarndís Helga, Hákon Fannar (vantar á mynd), Imesha og Óli Dór í u-17. Þetta er annar veturinn sem þau njóta leiðsagnar Árna Þórs Hallgrímssonar landsliðsþjálfara og óskum við þeim velgengni