Entries by

Hamars-stúlkur unnu fyrsta leikinn

Hamar – Stjarnan í 1. deild kvenna og nokkur spenna í húsinu í Hveragerði enda um að keppa laust sæti í Dominos deild kvenna næsta tímabil. Kjartan flottur í tauinu á bekknum fjá Stjörnunni en Hallgrímur breytti engu í klæðaburði á hliðarlínu Hamars og treysti á sína daglegu útgeislun.  Hvort það var útgeislun Hadda eða frekar […]

Hamar í stuði í 3ja leikhluta

Góður sigur í gær á Hattamönnum í fyrstu rimmu liðanna, 86-73 þar sem 3. leikhluti vannst 28-11 og lagði grunn að sigri okkar manna. Leikurinn gegn Hetti byrjaði með troðslu Hollis í fyrstu sókn sem lofaði góðu en samt var það okkar hlutskipti að elta austanmemm nánast allan fyrri hálfleik. Gestirnir leiddu 21-22 eftir fyrsta […]

Meistaraflokkurinn styrkir sig fyrir sumarið

Óskar Smári Haraldsson hefur gengið til liðs við Hamar frá Tindastóli. Óskar Smári er efnilegur framherji sem lék með Drangey í 3. deildinni í fyrra og hefur leikið vel fyrir Tindastól á undirbúningstímabilinu.  Óskar Smári bætist í hóp þeirra Atla Hjaltested, Daníels Fernandes Ólafssonar, Kristjáns Vals Sigurjónssonar, Sigurðar Kristmundssonar og Vignis Daníels Lúðvíkssonar sem einnig […]

Hamar meistarar 1.deildar kvenna

Smá spenna fyrir leik og í byrjun leiks Hamars og Stjörnunnar í 1. deild kvenna í gærkvöldi og ljóst að Hamar gat tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri en Stjarnan varð að vinna til að geta gert tilkall til bikarsins en þær eiga þó 2 frestaða leiki inni.   Fyrsti leikhluti jafn og liðin skiptust á […]

Framhaldsskólamót Hoflands og Hamars

Framhaldsskólamót Hoflands setursins og knattspyrnudeildar Hamars fór fram síðastliðinn laugardag í Hamarshöllinni. Þátttaka í mótið var ágæt og fór það vel fram og var mikið um skemmtilega og spennandi leiki. Leikið var í tveimur fjögurra liða riðlum þar sem efst tvö liðin léku á víxl í undanúrslitum áður en leikið var um sæti.  Þátttökulið mótsins […]

Sigur á Val í framlengingu

Hamar vann Val í Vodafone-höllinni í gærkvöldi 78-81 í æsispennandi leik þar sem framlengingu þurfti til en sigurinn okkar drengja. Stóru mennirnir voru öflugir en Örn skoraði 28 stig og tók 14 fráköst meðan Raggi Nat tók 18 fráköst og skoraði 20 stig. Eftir stendur að Hamar getur gulltryggt 3ja sætið fyrir úrslitakeppni með sigri á FSu hér heima […]

Páskafrí

Páskafrí verður hjá Fimleikadeild Hamars samhliða Grunnskólanum í Hveragerði eins og hér segir; 23.03.2013 – 03.04.2013. Allar æfingar falla niður á meðan fríinu stendur, nema þjálfari hóps tilkynni eitthvað annað.   Bkv, Stjórn og þjálfarar

Arnar Geir Helgason – Stuðningsmaður ársins 2013

Arnar Geir Helgason er mikill stuðningsmaður Hamars og fékk fyrir nær 18 ára samfleitt starf við ritaraborð á körfuboltaleikjum félagsins viðurkennigu og nafnbótina “Stuðningsmaður ársins 2013”.   Viðurkenninguna fékk Arnar Geir afhenta á aðalfundi Hamars sl. sunnudag.   Eftir að hafa verið á fullu í íþróttum hér í Hveragerði á sínum uppvaxtarárum þá var ljóst að að […]

Hamar áfram á sigurbraut – tvær á NM yngri landsliða

Hamar vann í gær Fjölnir b í 1.deild kvenna nokkuð öruggt 79-58.  Stelpurnar leiddu allan tímann og sigurinn aldrei í hættu. Þær sitja sem fyrr í efsta sæti og eiga tvo leiki eftir í deildinni áður en úrslitarimma 2ja efstu liða fer fram um 1 laust sæti í úrlvalsdeild. Fyrr um daginn var tilkynnt um val á […]