Entries by

Aðalfundur 2023

FUNDARBOÐ Íþróttafélagið Hamar heldur aðalfund í Grunnskólanum í Hveragerði sunnudaginn 26. mars 2023 kl. 20:00 Fundarefni: Fundur settur. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. Farið yfir ársskýrslu félagsins. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins til samþykktar. Umræður um skýrslu formanns og gjaldkera og reikningar félagsins bornir upp til samþykktar. Verðlaunaafhending og kjör íþróttamanns Hamars. Kaffihlé Lagabreytingar. Gjaldkeri leggur fram […]

Hamarsmenn tapa ekki titlum

Karlalið Hamars í blaki vann í kvöld enn einn titilinn þegar liðið varð meistari meistaranna eftir 3-0 sigur á KA. Hamarsmenn voru aðeins seinir í gang í byrjun leiks. Þeir náðu sér svo á strik og unnu hrinurnar 25-22, 25-19 og 25-22 eftir smá hikst í þriðju hrinunni. Áttundi titillinn af átta mögulegum frá því […]

,

Hamar með þrjá leikmenn og aðstoðarþjálfara í landsliði Íslands í blaki

Hamarsmenn leika stórt hlutverk í karlalandsliði Íslands í blaki sem er á leið í undankeppni Evrópumótsins. Hafsteinn og Kristján Valdimarsynir og Ragnar Ingi Axelsson sem allir léku lykilhlutverk í liði Hamars á síðustu leiktíð eru í leikmannhópnum. Auk þeirra er nýráðinn þjálfari liðsins, Tamas Kaposi, aðstoðar landsliðsþjálfari. Íslenska liðið leikur í D-riðli þar sem það […]

,

Hamarsmenn semja við tvo leikmenn og þjálfara

Nú fer að styttast í að Úrvalsdeildin í blaki hefjist og eru þrefaldir meistarar Hamars frá síðasta tímabili á fullu að fá mynd á leikmannahópinn fyrir komandi tímabil. Fjórir erlendir leikmenn sem léku með liðinu á síðasta tímabili, þeir Tomek Leik, Damian Sapor, Jakub Madej og spilandi þjálfarinn Radoslaw Rybak, verða ekki með liðinu í […]

,

Erindi sent á bæjarstjórn Hveragerðis 1. júní 2022

Inngangur Íþróttafélagið Hamar hefur nú verið án Hamarshallarinnar síðan í febrúar á þessu ári. Síðan þá hefur Íþróttafélagið Hamar unnið með bæjaryfirvöldum að því verkefni að sambærileg aðstaða eða betri yrði komið á legg eins fljótt og auðið er, því við erum í kapphlaupi við tímann ef við ætlum ekki að sjá fram á stórlega […]

,

Meiðslavandræði stríddu deildar- og bikarmeisturunum

Nýkrýndir bikar- og deildarmeistarar Hamars og Vestri frá Ísafirði, áttust við í dag í fyrri leik liðanna þessa helgi. Damian Sapor uppspilari Hamars kenndi sér meins í baki í upphitun og þurfti Radek þjálfari að gera breytingar á byrjunarliðinu. Hamarsmenn áttu í kjölfarið erfitt í fyrstu hrinu sem tapaðist 25-16 og ljóst að mikið þyrfti […]

,

Hamarsmenn endurheimtu leikgleðina

Hamar og Þróttur Fjarðabyggð áttust við í seinni leik liðanna um helgina í úrvalsdeild karla í blaki. Eftir hörku leik í gær, þar sem Hamar þurfti fimm hrinur til að knýja fram sigur, mættu Hamarsmenn vel stemmdir í dag og ætluðu sér greinilega að gera betur en í gær. Leikgleðin skein í gegn hjá leikmönnum […]