Entries by

Krakka og unglingablak

Krakka og unglingablak Seinasta vetur bauð blakdeild Hamars uppá blakæfingar fyrir krakka og unglinga. Um 25 krakkar komu á æfingar og skipt var í eldri og yngri hóp. Í vetur býður Blakdeild Hamars uppá aftur uppá æfingar í tveimur aldursflokkum á eftirfarandi dögum: Mánudaga og miðvikudaga í Hamarshöllinni: 15:00-16:00- 11 ára og yngri  (3. og […]

Gróska í yngri flokkum

Ný stjórn yngri flokka knattspyrnudeildar Hamars tók til starfa í byrjun árs. Í vetur hafa æfingar gengið vel í Hamarshöllinni þrátt fyrir nokkrar mannabreytingar í þjálfaramálum. Stjórnin setti sér það markmið að ná að skrá kvennalið á Íslandsmót sem hafðist en það hafði ekki tekist í nokkurn tíma. Það er markmið nýrrar stjórnar að efla […]

Strandblak stigamót í Hveragerði

Fimmta stigamót sumarsins fór fram í Hveragerði 10. og 11.ágúst sl.  en þetta er í fyrsta sinn sem stigamót er haldið á völlum Hamarsmanna við sundlaugina í Laugarskarði. Fjöldi liða var mjög mikill þannig að spila þurfti eftir útsláttarfyrirkomulagi til að koma mótinu fyrir á einum og hálfum degi. Í B-flokki kvenna voru 12 lið […]