Entries by

Blakliðin stóðu í ströngu

Kvennalið Hamars tók þátt í fyrri turneringu á Íslandsmóti 3. deildar í Mosfellsbæ um liðna helgi. Lék liðið 5 leiki og vannst sigur í 4 og 1 tapaðist. Fjögur af þeim átta liðum sem þátt tóku eru mjög jöfn í efstu sætum og verður spennandi að fylgjast með stúlkunum í seinni hlutanum í febrúar. Nánri […]

Lúðvíg Árni í Hamar.

Hamarsmenn halda áfram að bæta leikmönnum í hópinn sinn. Lúðvíg Árni Þórðarson hefur skrifað undir félagaskipti frá Stokkseyri. Lúðvíg er fæddur árið 1992 og getur leyst flestar stöður á vellinum. Lúðvíg lékk 11 leiki fyrir Stokkseyri á síðasta tímabili.  Við bjóðum Lúðvíg Árna velkominn til okkar í Hveragerði.

Viðtöl vikunnar

Hér koma viðtöl við nokkra efnilega krakka í yngri flokkum Hamars.       Vadim er í 4.flokki.  Hvað er uppáhalds liðið þitt?  Liverpool og Barcelona  Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn? Neymar  Hvað ertu búinn að æfa fótbolta lengi? 4 ár.  Afhverju ertu að æfa fótbolta? Það er svo rosalega skemmtilegt.  Hvað er skemmtilegast að gera á æfingum? Skotæfingar, […]

Keflavíkurmót hjá 7.flokk.

Síðastliðinn laugardag tók 7.flokkur þátt í fótboltamóti í Keflavík. Hamar og Ægir tefldu saman þrem liðum á mótinu. Margir voru að taka þátt í sínu fyrsta fótboltamóti. Krakkarnir sýndu lipra takta á mótinu og greinilegt að framtíðin er björt hjá þessum ungu fótboltasnillingum. Allir fengu svo verðlaunapening og pítsu í mótslok.     Þessir krakkar […]

Unglingamóti HSK lokið

Þá er ljómandi góðu Unglingamóti HSK lokið.  Hamar varð í 2. sæti með 50 stig en Dímon á Hvolsvelli sigraði örugglega með 107 stig. Okkar fólk stóð sig með sóma, margir yngri sundmenn kepptu á sínu fyrsta sundmóti og tókst vel upp. Dagbjartur Kristjánsson sigraði í öllum sínum greinum. Það verður frí á morgun mánudag […]

Tveir leikmenn í Hamar

Hamarsmenn eru byrjaðir að æfa á fullu í Hamarshöllinni undir stjórn Ingólfs Þórarins. Tveir nýir leikmenn skrifuðu undir félagaskipti á dögunum. Það eru þeir Sveinn Fannar Brynjarsson og Ævar Már Viktorsson. Sveinn Fannar er fæddur 1992 og kemur frá Árborg. Sveinn Fannar er uppalinn hjá Selfossi og spilaði 7 leiki með Árborg á síðasta tímabili. […]

Vel heppnað mót í Hamarshöll.

Það fóru allir glaðir heim eftir vel heppnað fótboltamót sem fór fram í Hamarshöll hjá s.l sunnudag.  Keppt var bæði í 6.flokki karla og kvenna. Strákarnir hófu leik kl 10:00 og spiluðu fullt af leikjum til 13:00. Mikið af snilldartöktum voru sýnd á mótinu. Allir fengu að njóta sín og spila mikið. Aðalatriðið var að skemmta […]

Viðtöl vikunnar.

  Í hverri viku munu koma viðtöl af krökkum sem æfa knattspyrnu með Hamar. Hér svara nokkrir efnilegir krakkar spurningum.                     Gísli Már er í 5.flokki. Hvað er uppáhalds liðið þitt ? Manchester United og FH Hvað hefur þú æft fótbolta lengi? 4 ár. Afhverju ertu að æfa fótbolta? Því […]

Ingólfur nýr þjálfari Hamars

Ingólfur Þórarinsson var í dag ráðinn þjálfari meistaraflokk Hamars í knattspyrnu. Ingólfur er að góðu kunnur á knattspyrnuvellinum sem og utanvallar en hann mun vera spilandi þjálfari hér í Hveragerði enda á besta aldri og átti gott sl. sumar í uppeldisfélagi sínu Selfoss en hann hefur auk þess spilað með Fram og Víking Reykjavík.Ævar Sigurðsson […]

Sigur og tap í blakinu

Karlalið Hamars hefur leikið 2 leiki í 1. deild í blaki. Laugardaginn 19. okt var leikið við Skellur á Ísafirði og endaði leikurinn 1-3 fyrir Hamar.  Hamar vann 2 fyrstu hrinurnar nokkuð örugglega, en í þeirri þriðju var eins og slakað væri heldur mikið á og gengu Ísfirðingar á lagið og mörðu sigur 26-24. Fjórða […]