Það fóru allir glaðir heim eftir vel heppnað fótboltamót sem fór fram í Hamarshöll hjá s.l sunnudag. 

Keppt var bæði í 6.flokki karla og kvenna.

Strákarnir hófu leik kl 10:00 og spiluðu fullt af leikjum til 13:00. Mikið af snilldartöktum voru sýnd á mótinu. Allir fengu að njóta sín og spila mikið. Aðalatriðið var að skemmta sér og spila fótbolta. 

20131103_122139

20131103_111558

Stelpurnar byrjuðu svo kl 13:30 og spiluðu flottan fótbolta. Hamar og Ægir spiluðu í fyrsta sinn í sameiginlegu liði í 6.flokki kvenna. Margar stelpur voru að keppa á sínu fyrsta móti og stóðu þær sig ótrúlega vel.

20131103_140736

20131103_140808

 

 

Liðin sem tóku þátt í mótinu voru Selfoss, KFR, Leiknir R. og sameiginlegt lið Hamar og Ægir.

Við þökkum öllum sem tóku þátt í mótinu og þetta verður endurtekið aftur.