Hér koma viðtöl við nokkra efnilega krakka í yngri flokkum Hamars.

 

2013-11-18 20.44.39

Vadim Senkov

 

  Vadim er í 4.flokki.

 Hvað er uppáhalds liðið þitt?  Liverpool og Barcelona

 Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn? Neymar

 Hvað ertu búinn að æfa fótbolta lengi? 4 ár.

 Afhverju ertu að æfa fótbolta? Það er svo rosalega skemmtilegt.

 Hvað er skemmtilegast að gera á æfingum? Skotæfingar, tækniæfingar, sendingaæfingar og spila.

 

 

 

 

2013-11-18 20.45.31

Óliver Þorkelsson

 

 

                                                                                                          Óliver er í 6.flokki.

Hvað er uppáhalds liðið þitt?  Manchester United og Real Madrid.

Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn? Cristiano Ronaldo.

Hvað ertu búinn að æfa fótbolta lengi? Ég byrjaði 4 eða 5 ára.

Afhverju ertu að æfa fótbolta? Það er svo gaman.

Hvað er skemmtilegast að gera á æfingum? Spila og gera tækniæfingar.

 

 

 

 

2013-11-18 20.42.36

Janus Breki Kristinsson

 

 

 Janus Breki er í 7.flokki.

Hvað er uppáhalds liðið þitt? Hamar, Portúgal, Man Utd og Ítalía

Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn? Ronaldo, Nani, Robin Van Persie og Wayne Rooney.

Hvað ertu búinn að æfa fótbolta lengi? Ég veit það ekki, mjög lengi.

Afhverju ertu að æfa fótbolta? Til að verða betri í fótbolta.

Hvað er skemmtilegast að gera á fótboltaæfingum? Spila á risastóru mörkin.

 

 

 

2013-11-18 20.41.43

Heikir Þór Kristinsson

 

                                                                                                     Heikir Þór er í 8.flokki.

Hvað er uppáhalds liðið þitt? Manchester United og Hamar.

Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn? Ég sjálfur og Janus bróðir minn.

Hvað er skemmtilegast að gera á fótboltaæfingum? Skora mörk.

Hvað ætlar þú að vera þegar þú ert stór? Fótboltamaður.

 

 

 

 

 

 

2013-11-18 20.43.42

Viðar Örn Svavarsson

 

Viðar Örn er í 5.flokki.

Hvað er uppáhalds liðið þitt? Barcelona og Liverpool.

Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn? Neymar, Messi og Daniel Sturridge.

Hvað ertu búinn að æfa fótbolta lengi? 5 ár.

Afhverju ertu að æfa fótbolta? Það er bara svo skemmtilegt.

Hvað er skemmtilegast að gera á fótboltaæfingum? Spila og gera tækniæfingar.