Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Knattspyrna

 • Herrakvöld – Happadrætti

  Búið er að draga í happadrætti Herrakvöldsins. Margir glæsilegir vinningar voru í boði. Vinningaskrá er hér að...

 • Atli valinn í hæfileikamót KSÍ.

  Atli Þór Jónasson hefur verið valinn til að spila á hæfileikamóti KSÍ sem fram fer um helgina. Hæfileikamót...

 • Ingþór kominn heim

  Ingþór Björgvinsson hefur gengið til liðs við Hamar á lánssamningi frá Selfossi. Ingþór hefur spilað síðustu tvö...

 • Hamar með góðan sigur á Kríunni

  Hamar mætti Kríunni við frábærar aðstæður á Vívaldi vellinum í gærkveldi. Hamarsmenn vildu ólmir fylgja eftir flottum...

 • Góður sigur hjá Hamri

  Hamar mætti liði Álftanes á Grýluvelli við toppaðstæður í gærkvöldi. Ljóst var að um hörkuleik yrði að...

 • Hamar byrjar mótið vel.

  Hamar hefur spilað tvo leiki á íslandsmótinu auk þess að hafa spilað í Borgunarbikarnum. Hamar tók á...

 • Hamar áfram í Borgunarbikarnum

  Hamar mætti Vatnaliljunum í fyrstu umferð Borgunarbikarsins í gær. Leikurinn var spilaður í Fagralundi, heimavelli Vatnaliljana. Vatnaliljurnar...

 • Hamar Lengjubikarsmeistarar

  Hamar komst í úrslit Lengjubikarsins á dögunum þegar liðið lagði KH í undanúrslitaleik. Liðið mætti sterku liði...

 • Hamar í úrslitaleik

  Hamar spilaði undanúrslitaleik Lengjubikarsins gegn KH á Vodafone vellinum í gær. Bæði lið höfðu unnið alla sína...