Í dag spilaði 5. flokkur Hamars og samstarfsfélaga sinn fyrsta leik á íslandsmóti sumarið 2017. A og B lið voru að spila við Reynir í Sandgerði og auðvitað stóðu strákarnir sig afskaplega vel, A liðið okkar vann sinn leik 7-1 og B liðið gerði 1-1 jafntefli í leik sem hefði getað endað 5-1 fyrir okkar mönnum en markvörður Reynis var í banastuði og varði frábærlega mörg dauðafæri okkar manna, framtíðinn er björt og áfram Hamar alltaf allstaðar 🙂