Körfuknattleiksbúðir Hamars verða haldnar í Frystikistunnu í Hveragerði samhliða bæjarhátiðna Blómstrandi dagar. Búðirnar verða föstudag til sunnudags og er reynt að hafa tímasetningar þannig að allir geti upplifað sem mest af þessari skemmtilegu helgi.

Tímasetningar eru þessar:

Föstudagur
Kl 16.00-18.00 krakkar fæddir 2006-2003
Kl 18.00-20.00 krakkar fæddir 2002-1999
Laugardagur
Kl 10.30-13.00 krakkar fæddir 2006-2003
Kl 16.30-19.00 krakkar fæddir 2002-1999
Sunnudagur
Kl 10.30-13.00 krakkar fæddir 2006-2003
Kl 13.00-15.30 krakkar fæddir 2002-1999
Þrír þjálfarar munu koma í heimsókn og stjórna æfingum auk þess sem von er á góðum gestum í heimsókn.
Skráningar í búðirnar eru í netfang: dadist14@gmail.com eða í síma 690-1706