Hamar og Valur eigast við á föstudaginn næstkomandi í Frystikistunni kl 19:15. Hamarsmenn þurfa allan þann stuðning sem í boði er til að ná í sæti í úrslitakeppni um laust sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð.