Í gær var dregið 32-liða úrslit Poweradebikarsins hjá körlunum en drátturinn fór fram í  íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Okkar strákar voru auðvita í skálinni góðu og fengu útileik við Álftanes sem spilar í 2.deild.

30. október til 3. nóvember eru áætlaðir leikdagar en það verður auðvita auglýst síðar.

Minnum á leikinn hjá stelpunum í kvöld í frystikistunni kl: 19:15 þegar blikarstelpur koma í heimsókn.

Áfram Hamar.