Handbók kkd Hamars

  Veturinn 2014-2015

Hveragerði 14.10.2014

 

Nú er komin út handbók kkd Hamars, þar er að finna helstu grunnupplýsingar sem viðkoma starfi kkd Hamars í Hveragerði. Handbókina má finna undir flipa körfuknattleiksdeildar á heimasíðu íþróttafélagsins.