Bingó körfuknattleiksdeildar Hamars verður haldið næstkomandi miðvikudag 16 september kl: 20:00. Fjörið fer fram í Heilstofnun Hveragerðis NLFÍ.
Margir glæsilegir vinningar verða í boði og þ.á.m utanlandsferð svo það verður enginn svikinn á að mæta í Bingó.
Hvetjum alla til að mæta tímalega 🙂
Áfram Hamar!