Sunnudaginn 28. Janúar kl 14:00 verður aðalfundur Knattspyrnudeildar haldin í aðstöðuhúsinu við Hamarshöll.

Venjuleg aðalfundarstörf og léttar veitingar.

Stjórn Knattspyrnudeildar Hamars.