Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Körfubolti

 • Trent Steen til Hamars

  Hamar hafa samið við Bandaríkjamanninn Trent Steen um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Trent er...

 • Björn Ásgeir heim í Hamar

  Björn Ásgeir Ásgeirsson hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt Hamar en Björn kemur heim til Hveragerðis...

 • Pálmi Geir semur við Hamar

  Framherjinn Pálmi Geir Jónsson hefur samið við Hamar um að leika með liðinu á komandi tímabili í...

 • Ragnar Jósef til Hamars

  Ragnar Jósef hefur gengið til liðs við Hamar eftir frábæran seinni hluta tímabils í fyrra með þeim...

 • Bjarni Rúnar heim í Hamar

  Bjarni Rúnar Lárusson er kominn heim í Hamar eftir fjögurra ára veru fyrir Norðan með Þór Akureyri....

 • Yngri flokkar körfuknattleiksdeildar

  Þá hafa allir yngriflokkar hjá körfuknattleiksdeild Hamars lokið keppni þennan veturinn. Um liðna helgi fóru yngstu börnin...

 • Haukur Davíðsson í landslið U15

  Þjálfarar U15 ára liðanna hjá drengjum og stúlkum hafa valið sín 18 manna lokalið fyrir sumarið 2019....

 • Lokahóf Mfl kvenna Körfubolta

  Lokahóf kvennaliðs Hamars Kvennalið Hamars hélt lokahóf sitt laugardaginn 23. mars. Liðið átti saman góðan dag og...