Búið er að draga í happadrætti Herrakvöldsins. Margir glæsilegir vinningar voru í boði.

Vinningaskrá er hér að neðan.

Tryggvaskáli – Gjafabréf fyrir tvo í þriggja rétta máltið – 236

Skyrgerðin – Gjafabréf 10.000 kr – 311

Skyrgerðin – Gjafabréf 10.000 kr – 308

Hofland-setrið – Gjafabréf, pítsuveisla fyrir 4 – 263

Hofland-setrið – Gjafabréf, pítsuveisla fyrir 2 – 305

Hofland-setrið – Gjafabréf 5.000kr – 294

Bakpoki frá Wurth – 248

Bakpoki frá Wurth – 328

Bakpoki frá Wurth – 253

Laugasport 1. mánuður – 241

Laugasport 1. mánuður – 312

Laugasport 1. mánuður – 352

Hægt er að vitja vinninga hjá Ölla í Hamarshöll eða í síma 845-5900.