Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Blak

 • Aðalfundur blakdeildar

  Aðalfundur blakdeildar verdur haldinn, fimmtudaginn 29. Jan, kl 21 í aðstöðuhúsinu við Hamarshöllina. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt...

 • Þrjú blaklið í deildakeppni

  Blakdeild Hamars sendir 3 lið til keppni í Íslandsmótinu í blaki. Karlalið keppir í 1.deild (næstefstu), Og...

 • Hafsteinn í liði ársins og danskur meistari

  Hamarsmaðurinn Hafsteinn Valdimarsson sem spilar nú blak með Marienlyst í Danmörku varð danskur meistari fyrr í mánuðinum þegar...

 • Kvennalið Hamars upp í 2. deild

  Kvennalið Hamars tryggði sér sæti í 2. deild í blaki í lokakeppni í 3. deild í blaki um...

 • Blakmaður Hamars árið 2013

  Blakmaður Hamars árið 2013 er Ásdís Linda Sverrisdóttir.  Valið á blakmanni ársins er alltaf erfitt.  Blak er...

 • Minning um Sigga

  Sigurður Guðmundsson blakfélagi okkar Hamarsmanna lést þann 12. febrúar, eftir snarpa baráttu við krabbamein. Er þetta fyrsta...

 • Ársskýrsla blakdeildar Hamars 2013

  Hér má lesa ársskýrslu blakdeildar Hamars fyrir árið 2013.  Skýrsla formanns Blakdeildar 2014-02-13

 • Aðalfundur blakdeildar

  Aðalfundur blakdeildar verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 21, í aðstöðuhúsinu við Hamarshöllina.

 • Strembin vika hjá blökurum

  Hamar sendi tvö kvennalið til leiks í HSK mótinu að þessu sinni. B-liðið lék á Hvolsvelli mánudaginn...

 • Blakliðin stóðu í ströngu

  Kvennalið Hamars tók þátt í fyrri turneringu á Íslandsmóti 3. deildar í Mosfellsbæ um liðna helgi. Lék...