Entries by

,

Góð byrjun hjá Hamri. 3-0 sigur á móti deildarmeisturum !

Nýliðar Ham­ars í úr­vals­deild karla í blaki tóku í gær­kvöld á móti deild­ar­meist­ur­um síðustu leiktíðar, Þrótti frá Nes­kaupstað. Leik­ur­inn fór fram í Hvera­gerði og var leikið fyr­ir lukt­um dyr­um sam­kvæmt fyr­ir­mæl­um Blak­sam­bands Íslands en fyr­ir­komu­lagið var ákveðið í kjöl­farið á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna. Ham­ars­mönn­um var, þrátt fyr­ir að vera nýliðar, spáð efsta sæti af þjálf­ur­um og […]

Þjálfarar

Núverandi þjálfarar: Meistaraflokkur: Radoslaw Rybak Hamar A,B & C  og Basic kvenna : Radoslaw Rybak 2. deild karla: Radoslaw Rybak Old boys: Hafsteinn & Kristján Valdimarssýni Unglingar:  Hafsteinn & Kristján Valdimarssýni Börn: Barbara Meyer Fyrri þjálfarar:  Unglingaþjálfarar:  Nafn Starfstími Barbara, Hafsteinn, Kristján 2020 –  Barbara Meyer 2017-2020 Hilmar Sigurjónsson 2014-2017 Guðbergur Egill Eyjólfsson 2013-2014 Íris […]

,

Æfingatafla Blakdeildar Hamars 2020/2021

BLAKDEILD HAMARS – Æfingatafla 2020/2021 MánudagurSKÓLAMÖRK ÞriðjudagurHAMARSHÖLL MiðvikudagurSKÓLAMÖRK FimmtudagurHAMARSHÖLL FöstudagurSKÓLAMÖRK LaugardagurSKÓLAMÖRK SunnudagurSKÓLAMÖRK Action VolleyKrakkar( 6-11ára) Babsý & Unglingar (12 -16 ára) Hafsteinn & Kristján 18.00 – 19.30 18.00 – 19.30 15-17 Action Volley, fjölskyldublakEKKI FASTIR TÍMAR,EFTIR SAMKOMULAG við þjálfara og húsverðir Úrvalsdeild kk & 2.deild kk Radek 18.20 – 19.40(80 mín)Upphitun uppi18.10 -18.20samtals 90 mínæfing […]

,

Ragnar Ingi landsliðsmaður og Ágúst Máni til liðs við Hamar

Þeir Ragnar Ingi Axelsson og Ágúst Máni Hafþórsson hafa skrifað undir samning við Hamar í Hveragerði. Ragnar Ingi Axelsson er vel þekktur í blakheiminum á Íslandi og víðar sem frelsingi með A -landsliði Íslands. Hann er 24 ára og fæddur og uppalinn á Neskaupsstað. Hann hóf að æfa blak 8 ára og hefur spilað með […]

,

Strandblaksnámskeið 29.8.2020 – Allir velkomnir!

LOKSINS loksins er komið að því. Hafsteinn & Kristján Valdimarssynir, landsliðsmen í blaki munu bjóða upp á strandblaksnámskeið fyrir byrjendur og mögulega aðeins lengra komna í Hveragerði næsta miðvikudag 29.08.2020 frá kl.18.00 til 20.30! Lágmarksfjöldi er 8 manns og ekki mikið fleiri en 16. Verð er 3000 kr. á mann og greiðist á staðnum helst. Enginn pósi. Þetta námskeið […]

,

Jakub Madej gengur til liðs við úrvalsdeildarliðið Hamars

Blakdeild Hamars hefur samið við hinn pólska Jakub Madej um að leika með karlaliði félagsins á komandi tímabili. Hamar samdi nýverið við Damian Sapór, pólskan uppspilara, og bætir nú við sig öðrum pólskum leikmanni. Jakub er rúmlega tvítugur og hefur leikið í Póllandi og Þýskalandi. Hann er sterkur varnarlega og kemur til með að hjálpa […]

,

Nýliðar Hamars styrka liðið fyrir átökin í Mizunodeild karla

Leikmannahópur nýliða Hamars í úrvalsdeildinni í blaki hefur nú styrkst til muna en félagið hefur gert samning við pólskan uppspilara, Damian Sąpór. Damian er 29 ára  og hefur spilað blak frá unga aldri og varð m.a. meistari ungmenna (U21) árið 2011 með liði sínu Czarni Radom. Damian hefur síðan spilað í 2. deild í Póllandi en […]

,

Hamar stórhuga í úrvalsdeild

Hamar í Hveragerði undirritaði í kvöld samninga við þjálfara og 2 leikmenn fyrir úrvalsdeildarlið félagsins í blaki fyrir komandi tímabil.Radoslaw Rybak (Radek) mun þjálfa liðið, en hann er frá Póllandi, einni öflugustu blakþjóð heims.  Hann er gríðarlega reynslumikill, bæði sem leikmaður og þjálfari og á meðal annars að baki 17 ára feril í efstu deild […]

,

Blakmaður ársins 2020

Sukanya Thangwairam var kosin blakmaður Hamars. Hún er ung og efnileg og spilar sem liberó. Súka hefur tekið miklum framförum í vétur. Hún er jákvæð og skemmtileg. Hún stóð sig afar vel í mikilvægum leik í deildarkeppninni í 3. d. kvenna og á mikla framtíð fyrir sér á blakvellinum. Stjórnin óskar Suku innilega til hamingju […]