Entries by

,

Mikilvæg tilkynning til allra sem koma í íþróttamannvirki Hveragerðisbæjar!

Kæru iðkendur, foreldrar og gestir Með þessum pósti tilkynni ég að það er iðkandi á meðal okkar sem er með bráðaofnæmi fyrir  öllum tegundum af hnetum og möndlum.  Jarð-, pekan-, pistasíu-, kasjú-, furu-, val-, macadamian- og valhnetur eru allar sérstaklega hættulegar. Þetta hefur í för með sér að þeir sem eru vanir að vera með nesti sem innihalda einhverja […]

,

BESTIR ! DEILDARMEISTARAR – BIKARMEISTARAR- ÍSLANDSMEISTARAR !!!

Það segir sig sjálft, að þegar íþróttalið keppi í meistaraflokki að það krefst mikla vinnu og framlag. Bæði frá leikmönnum, þjálfara, aðstoðafólkinu og sjálfboðaliðum. Því hef ég haft lítinn tíma til að senda inn reglulega fréttir en við höfum verið á netinu og í fjölmiðlum, þannig það ætti ekkiað hafa farið framhjá neinum, að HAMAR […]

,

Góð byrjun hjá Hamri. 3-0 sigur á móti deildarmeisturum !

Nýliðar Ham­ars í úr­vals­deild karla í blaki tóku í gær­kvöld á móti deild­ar­meist­ur­um síðustu leiktíðar, Þrótti frá Nes­kaupstað. Leik­ur­inn fór fram í Hvera­gerði og var leikið fyr­ir lukt­um dyr­um sam­kvæmt fyr­ir­mæl­um Blak­sam­bands Íslands en fyr­ir­komu­lagið var ákveðið í kjöl­farið á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna. Ham­ars­mönn­um var, þrátt fyr­ir að vera nýliðar, spáð efsta sæti af þjálf­ur­um og […]

,

Ragnar Ingi landsliðsmaður og Ágúst Máni til liðs við Hamar

Þeir Ragnar Ingi Axelsson og Ágúst Máni Hafþórsson hafa skrifað undir samning við Hamar í Hveragerði. Ragnar Ingi Axelsson er vel þekktur í blakheiminum á Íslandi og víðar sem frelsingi með A -landsliði Íslands. Hann er 24 ára og fæddur og uppalinn á Neskaupsstað. Hann hóf að æfa blak 8 ára og hefur spilað með […]

,

Strandblaksnámskeið 29.8.2020 – Allir velkomnir!

LOKSINS loksins er komið að því. Hafsteinn & Kristján Valdimarssynir, landsliðsmen í blaki munu bjóða upp á strandblaksnámskeið fyrir byrjendur og mögulega aðeins lengra komna í Hveragerði næsta miðvikudag 29.08.2020 frá kl.18.00 til 20.30! Lágmarksfjöldi er 8 manns og ekki mikið fleiri en 16. Verð er 3000 kr. á mann og greiðist á staðnum helst. Enginn pósi. Þetta námskeið […]