Entries by

Hamar með fjögur blaklið á Rokköld

Öldungamót í blaki sem heitir Rokköld í ár verður haldið í Keflavík 25. til 27. apríl. Mótið er fyrir blakara 30 ára og eldri. Blakdeild Hamars mun senda fjögur lið, tvö karlalið og tvenn kvennalið. Að sögn Barböru Meyer, formanns blakdeildarinnar, er mikill spenningur í loftinu fyrir mótinu. „Við stefnum með fjögur lið á mótið. […]

Kjörísmót 2019 – svalasta blakmót ársins!

Hamarsmenn heldu svalasta blakmót ársins. Kjörísmót 2019! Metskráning var á hraðmóti í blaki, Kjörísmót 2019, haldið af blakdeild Hamars síðasta laugardag. 40 lið mættu til leiks, þar af 8 karlalið og 32 kvennalið. Karlarnir kepptu í Hamarshöllinni í Hveragerði en konurnar í Iðu á Selfossi. Mótstjóri var Barbara Meyer, formaður blakdeildar Hamars og var hún […]

Hetjuleg frammistaða gegn meisturunum

8- liða úrslit Kjörísbikarsins fór fram um helgina og tóku Hamarsmenn á móti þreföldum meisturum KA í íþróttahúsinu að Skólamörk.KA er gífurlega sterkt lið og byrjaði fyrstu hrinu af krafti og staðan var orðin 11-3 fyrir KA þegar heimamenn náðu að koma sér í gang. Þeir minnkuðu 8 stiga muninn niður í 2 stig og […]