Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

All posts by Ívar Örn Guðjónsson

 • Þrír í röð

  Hvergerðingar fengu Vængi Júpíters í heimsókn í fyrstu deild karla í kvöld. Leikurinn fór fjörlega af stað...

 • Flottur sigur hjá strákunum

  Hamarsmenn heimsóttu Skagamenn á skipaskaga í gærkvöldi og úr varð hörkuleikur! Hamarsliðið byrjaði leikinn með miklum látum...

 • Hamar 71-75 Keflavík

  Hamar og keflavík mættustu í Frystikistunni í Hveragerði í kvöld. Fyrir leikinn sátu heimastúlkur í 6 sæti...

 • Hamar hefndi fyrir bikartapið

  Hamar og Valur mættust í Frystikistunna í Hveragerði í kvöld og hófu 13.umferðina. Liðin höfðu nýlega leikið...

 • Frábær sigur á Fsu

  Hamarsmenn fengu nágranna sína frá Selfossi í heimsókn í frystistunna í Hveragerði í kvöld. Bæði lið vildu...

 • Enn tapa strákarnir

  Tindastólsmenn mættu í Frystikistuna í Hveragerði í kvöld, þeir mættu reyndar seinna en áætlað var, en seint...

 • KR sigur í Frystikistunni

  KR-ingar komu í heimsókn í frystikistuna í Hveragerði í kvöld. Fyrir leikinn voru KR-stúlkur einungis búnar að...

 • Hamar-Tv komið til að vera.

  Íþróttafélag Hamars hefur fest kaup á búnaði til útsendinga á kappleikjum og viðburðum hjá deildum félagsins og...

 • Sigur í Njarðvík, Valur í bikarnum

  Hamarsstelpur kíktu í Reykjanesbæ í kvöld nánar tiltekið Njarðvík og fyrir fram mátti búast við hörku leik....

 • Svekkjandi tap í hörkuleik

  Hamar og Haukar mættust í Frystikistunni í Hveragerði í kvöld. Fyrir leikinn var Hamar með 6 stig...