Nú á dögunum skrifuðu meistaraflokkur Hamars undir samstarfssamning við VÍS. 
 
Þetta er eitt af mörgum atriðum sem Hamar er að vinna að til þess að knattspyrnudeild gangi sem best.
 
Á meðfylgjandi mynd eru til vinstri Guðmundur Þór Guðjónsson fyrir hönd Hamars og Smári Kristjánsson umdæmisstjóri VÍS á suðurlandi.