Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Körfubolti

 • Flottur sigur hjá strákunum

  Hamarsmenn heimsóttu Skagamenn á skipaskaga í gærkvöldi og úr varð hörkuleikur! Hamarsliðið byrjaði leikinn með miklum látum...

 • Hamar 71-75 Keflavík

  Hamar og keflavík mættustu í Frystikistunni í Hveragerði í kvöld. Fyrir leikinn sátu heimastúlkur í 6 sæti...

 • Körfuknattleiksfólk heiðrað

  Hveragerðisbær heiðraði íþróttafólk bæjarins milli hátíða og er KKd. Hamars stolt af þvíað Dagný Lísa Davíðsdóttir og...

 • Hamars stúlkur í landsliðshóp KKÍ

  Tvær ungar stúlkur úr Hamri eru valdar til æfinga með U-18 ára landsliði Íslands í körfubolta. Þetta...

 • Hamar hefndi fyrir bikartapið

  Hamar og Valur mættust í Frystikistunna í Hveragerði í kvöld og hófu 13.umferðina. Liðin höfðu nýlega leikið...

 • Frábær sigur á Fsu

  Hamarsmenn fengu nágranna sína frá Selfossi í heimsókn í frystistunna í Hveragerði í kvöld. Bæði lið vildu...

 • Hamars stúlkur með sigur

  Það var öruggur sigur okkar stúlkna í Dominos deildinni í kvöld, en ekki þó fyrirhafnar laus. Loka...

 • Hamar 86 – Keflavík 91

  Hamar vs. Keflavík á sunnudagskvöldi og blíðviðri utan dyra en innan veggja í litlu Frystikistunni var engin...

 • Enn tapa strákarnir

  Tindastólsmenn mættu í Frystikistuna í Hveragerði í kvöld, þeir mættu reyndar seinna en áætlað var, en seint...

 • KR sigur í Frystikistunni

  KR-ingar komu í heimsókn í frystikistuna í Hveragerði í kvöld. Fyrir leikinn voru KR-stúlkur einungis búnar að...