Íris Ásgeirsdóttir, fyrirliði körfuboltaliðs Hamars, var valin „dugnaðarforkurinn“ þegar verðlaun voru veitt fyrir bestu frammistöðu leikmanna á seinni hluta keppnistímabils Domino’s-deildar kvenna.

Ljóst er að Hamar á duglegustu leikmenn deildarinnar í vetur en Marín Laufey Davíðsdóttir hafði áður verið verðlaunuð fyrir fyrri hluta mótsins.

Frétt tekin af www.sunnlenska.is