Stelpurnar okkar í 9. flokki stóðu sig frábærlega í vetur, þær spiluðu í sameiginlegu liði Hamar/Hrunamenn og voru allan veturinn í A riðli. Þær komust í 4 liða úrslit þar sem þær mættu sterku liði Keflavíkur og töpuðu þeim leik. Þrátt fyrir að þær hafi dottið út á þessum tímapunkti er ekki hægt annað en vera stoltur af þessum flottu stelpum og þeim frábæra árangri sem þær náðu. Til hamingju stelpur og vonandi haldið þið áfram að bæta ykkur því framtíðinn er ykkar